HEDY 1 Hluti – Þroski og kynþroski barna og unglinga með frávik í taugaþroska

Current Status
Not Enrolled
Price
Free
Get Started
HEDY logo

Innihald

m1 is

Efnisyfirlit

 1. Undirkafli 1: Þroski barna
 2. Undirkafli 2: Algengar fatlanir
 3. Undirkafli 3: Einhverfa í kennslustofunni
 4. Undirkafli 4: Fötlun, kynþroski og kynhegðun
 5. Heimildir
 6. Lokaspurningar

Í lok I hluta munt þú geta…

 • Borið kennsl á muninn á milli dæmigerðs og ódæmigerðs þroskaferlis barna
 • Skýrt greinamun á milli mismunandi fatlana
 • Skilgreint algengar fatlanir barna og ungmenna
 • Notað rétt orðfæri um fatlanir
 • Borið kennsl á þarfir fatlaðra nemenda í skólaumhverfi
 • Þekkt helstu áskoranir einhverfra nemenda í kennslustofunni
 • Greint hvað getur valdið kvíðaviðbrögðum hjá einhverfum nemendum í kennslustofunni
 • Hjálpað einhverfum nemendum að takast á við kvíðann sinn
 • Áttað þig á af hverju það er mikilvægt að huga sérstaklega að kynfræðslu fatlaðra barna
 • Áttað þig á þeim þáttum sem þarf að huga að þegar fötluð börn verða kynþroska