Í MODULE 4 finnur þú:
Efnisyfirlit
Undirkafli 1: Grundvallarréttindi um kynrænt sjálfræði og kynheilbrigði
Undirkafli 2: Viðmið Evrópusambandsins um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Undirkafli 3: Svæðisbundin lög / landslög vegna kynferðisafbrota
Undirkafli 4: Kynning á réttindum fatlaðs fólks um kynhneigð og kynheilbrigði: Vitundavakning
Undirkafli 5: Fræðsla um kynheilbrigði sem hefur gefið góða raun
Undirkafli 6: Heimildir
Í lok þessa kafla munt þú hafa þekkingu á:
- Lagalegum réttindum fatlaðs fólks um kynverund víðs vegar um heiminn
- Löggjöf um kynrænt sjálfræði
- Helstu þjónustuaðilum sem veita ráðgjöf vegna kynræns sjálfræðis, kynheilbrigðis og fræðslu um kynheilbrigði fyrir fatlað fólk
- Hvernig megi eiga í samstarfi við foreldra um málefnið og stuðla að vitundarvakningu
- Hlutverki talsmanns fyrir nemendur og leiðir til að kenna þeim að standa á sínum rétti
- Fræðslu sem hefur gefið góða raun um kynheilbrigði fyrir nemendur í Evrópu
Athugið!
Kynrænt sjálfræði, kynheilbrigði, makaval, ákvörðun um fjölskylduáætlun og foreldrahlutverkið - þessi réttindi eru alþjóðleg og eiga jafn vel við um fólk sem er ekki fatlað og fatlað fólk - óháð gerð og alvarleika fötlunar og skerðingar.