HEDY 3 Hluti – Kynheilbrigði fyrir ungmenni með frávik í taugaþroska

Current Status
Not Enrolled
Price
Free
Get Started
HEDY logo

Í MODULE 3 finnur þú:

m1 is

Efnisyfirlit

Undirkafli 1: Inngangur

Undirkafli2: Sambönd

Undirkafli 3: Einkarými og almannafæri

Undirkafli 4: Kynlíf og getnaður

Undirkafli 5: Getnaðarvarnir og kynsjúkdómar

Undirkafli 6:  Misnotkun

Undirkafli 7: Viðbótarefni

Í lok III hluta munt þú geta…

❏Skipulagt verkefni til að mæta mismunandi þörfum nemenda

❏Þekkt mismunandi íhlutunarleiðir

❏Fjallað um viðkvæm málefni með ólíkum aðferðum

❏Skilgreint mismunandi tegundir sambanda

❏Borið kennsl á muninn á milli góðrar og vondrar snertingar

Picture1

❏Skilgreint muninn á milli einkarýmis og almannafæris

❏Talað um kynlíf og getnaðarvarnir á einfalda og skýran máta

❏Kennt um getnaðarvarnir og kynsjúkdóma

❏Miðlað upplýsingum um misnotkun og áreiti og hvernig á að bregðast við þessu